„Þetta gekk bara mjög vel,“ segir Gísli Pálsson, verkfræðingur hjá Rauðsvík, en verktaki á vegum fyrirtækisins flutti í dag hús í heilu lagi af lóðinni við Laugaveg 73 yfir á Hverfisgötu 92. Flutningurinn hófst um klukkan eitt og var lokið um klukkan tvö, sem Gísli segir að hafi verið um klukkutíma á undan áætlun.

Lesa fréttir hér