Endurbótum við húsið að Hverfisgötu 84 er lokið og unnið er við að koma því í sölu. Í húsinu eru tvær íbúðir á miðhæð og í risi. Á jarðhæð er atvinnuhúsnæði en þar var áður verslunin Varmá sem margir muna eftir. Óhætt er að segja að engu hafi verið til sparað við endurbætur á húsinu…

Read More

Sala Hverfisgötu 85 – 93 hafin. Sala er að hefjast á 70 nýjum og vönduðum íbúðum að Hverfisgötu 85-93. Íbúðirnar eru staðsettar á besta stað í hjarta nýs íbúða- og atvinnuhverfis í miðborg Reykjavíkur. Í næsta nágrenni eru matvöruverslanir, sérverslanir, veitingastaðir, kaffihús og öll sú þjónusta, mannlíf og menning sem miðborgin hefur upp á að…

Read More

Í tengslum við upphaf sölu íbúða að Hverfisgötu 85-93 hefur Rauðsvík ehf. opnað kynninga- og söluvef fyrir uppbyggingaverkefni á Baróns- og Laugavegsreit. Nánari upplýsingar um einstök verkefni er að finna á vefnum Vitaborg.is. Með tilliti til sögu svæðisins var ákveðið að kynna verkefnið undir nafninu Vitaborg. Vitaborg vísar annarsvegar til vitans sem Vitastígur og Vitatorg…

Read More

„Þetta gekk bara mjög vel,“ segir Gísli Pálsson, verkfræðingur hjá Rauðsvík, en verktaki á vegum fyrirtækisins flutti í dag hús í heilu lagi af lóðinni við Laugaveg 73 yfir á Hverfisgötu 92. Flutningurinn hófst um klukkan eitt og var lokið um klukkan tvö, sem Gísli segir að hafi verið um klukkutíma á undan áætlun. Lesa…

Read More